Sko, getur fengið góðan götuhjólahjálm fyrir um 20 þúsund krónur. T.d veit ég að bílabúð benna eru með nokkra AGV götuhjólahjálma á góðu verði og eins nitro og fleiri búðir. Þarft nú ekki að eyða 60 þúsund krónum í hjálm. Síðan þegar þú kaupir þér jakka, þá eru oft hlífar í þeim og eins í buxunum. Ég held að götuhjólakallarnir smelli sér bara beint í buxurnar og jakkann og fara út að hjóla. Þetta er ekki eins og í motocrossinu að klæða sig í allar hlífarnar og svo í gallann. Hanskarnir kosta...