Eðlisfræði er afar mikilvæg í læknisfræði og einnig er mikilvægt að kunna mikið í stærðfræði. Annars þá finnst mér að læknar eigi að vera vel menntaðir og ég meina, ef að læknir kann ekki dönsku, hvernig á hann að geta lesið sjúkraskrá einhvers dansk manns sem að kemur á stofuna hans einn daginn?!