Ég sé ekki lógígina í því að einungis námsmenn í Reykjavík fái frítt í strætó þar sem það eru ótrúlega margir námsmenn úr öðrum bæjum sem sækja nám í Reykjavík. Það er sjálfstæðisflokkurinn sem er við völd í borginni Reykjavík, en ekki t.d. Hafnarfirði, sem að býður uppá þetta. Þeir eru aðeins í Reykjavík en ekki í Hafn, eða annarsstaðar og geta ekki gert þetta fyrir annað bæjarfélag.