Hvert eru þessar þjóðir að flíta sér? Nú auðvitað í peningabuddu ESB. Þau ríki í austur Evrópu sem eru nú að fá inngöngu fá (að ég held) öll góða styrki þar sem þau eru ekki kominn eins langt á veg, það er talið að Írar verði af miklum styrkjum út af þessu því að staðallinn breitist. Við kunnum jú að fá einhverja styrkji en valla svo mikið út af velsæld hér. Landbúnaður mun leggjast að miklu leiti af og þar af leiðandi mikið af bygðum út á landi eins og Hella,Hvolsvöllur,Vík, Blönduós,...