Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Meade
Meade Notandi frá fornöld 14 stig

Re: BTnet

í Battlefield fyrir 19 árum
Ég veit ekki með ykkur en ég hef sent tölvupóst til EA og kvarta yfir þessi. Mér finnst lámark ef menn ætla að vera með eina “ranked” serverinn á landinu þá eiga menn að gera allt sem þeir geta til að halda honum uppi 24/7 og sérstaklega útaf skemmtilegum aðstæðum sem við lifum með þ.e.a.s. erlent niðurhal. Hvet alla til að senda póst til EA og segja þeim að btnet sé ekki að standa sig og að þetta bitni á áliti manns á EA og þjónustu þeirra og pls ekkert skítkast.

Re: Btnet

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er farinn að halda það sama, að þeir geri þetta bara þegar þeir nenna því svipað og með svör á sjallinu þeirra. Þetta lofar ekki góðu um netþjónustu þeirra. Mættu leggja smá metnað í þetta.

Re: HELP ME! I NEED SOMEBODY...

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Held að þú finnir driver þarna. http://www.sony-cp.com/en/products/archive/a230/index.html . Það tók ekki nema eina leit hjá yahoo til að finna þetta þannig reyna betur næst mmmk.

Re: Tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það sem ég er að meina að ef þú kaupir þar og eitthvað bilar þá gætir þú átt það sama á hættu. Hef heyrt of margar ófagrar sögur af þessu fyrirtæki og vill bara reyna að vara aðra við. Þeir meiga eiga það að þeir eru oft með lægsta verðið en ef maður getur ekki reitt sig á ábyrð þá getur maður alveg eins verslað beint frá USA.

Re: Tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef ég væri þú þá mundi ég bíða aðeins því núna í vor er að koma fullt af nýjum hlutum eins og ddr-II, pci express, nýr form factor fyrir móðurborð, og ný kubbasett fyrir örgjafa. Eitt vil ég líka segja að ef þú getur ekki versla við computer.is. Ég verslaðu þar nokkra hluti og meðal annars microsoft mús hún bilaði eftir 6 mánuði og fór ég með hana í viðgerð þar sem hún var í ábyrð. Þegar ég ætlaði að ná í hana þá var mér sagt að borga 1500kr þar sem snúran væri biluð og hún væri ekki partur...

Re: 31 jan kemur Leit.is til með að kosta pening...

í Netið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Spyr bara hver notar leit.is? Verð að segja að mér finnst hún vera ein lélegasta leitarvél sem ég hef notað, þegar maður leita þá fær maður oft tugi síðna með sama tenglinum.

Re: 31 jan kemur Leit.is til með að kosta pening...

í Netið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Spyr bara hver notar leit.is? Verð að segja að hún er ein lélegasta leitarvél sem ég hef séð, þegar maður leita þá fær maður oft tugi síðna með sama linknum. Nota stundum finna.is en aðallega erlendar leitarvélar.

Re: I am American, you are inbred blond fucks !

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Burt með rasimann, bann þennan gaur.

Re: Ramge Roverinn minn

í Jeppar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Nýjasti Range Roverinn kom ekki á markað fyrr en 2002.

Re: Síminn svarar ADSL IV

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Maður hefur á tilfiningunni að þeir hækki ekki 256 svo að við fáum okkur stærri tengingu og til að eyða þar með 1000kr meir hjá Símanum.

Re: Sprakk!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Var sjálfur með CTX skjá og er hann eini skjárinn sem hefur bilað hjá mér þannig að ég get ekki mælt með ctx hvað þá Tæknibæ!

Re: Simnet og vonbrigði.

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sama hér er nýbyrjaður að lagga. Er einnig með 256 hjá simnet/simanum

Re: Hydroxycut

í Heilsa fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég mundi lesa mér betur til um þetta hef heyrt að sumir fá ýmsar aukaverkanir o.s.frv. af þessu.

Re: Gang Wars server

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ætti að vera löngu kominn! West coast 4evah!

Re: America's Army

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já Server server server. Og einnig setja nýjustu útg. hér á huga.

Re: Hvað gerðist í raun og veru á Guadalcanal?

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Infantry tilheyrir Landhernum og Marines sjóhernum.

Re: Jeppar: hitt fullkomna anti-tank weapon?

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Verð að segja að jeppi fullur af bensíni og málmi mundi ekki gera neitt við tank nema að rispa málninguna.

Re: Kennileiti og nöfn á íslensku

í Tolkien fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er nú siður að nota það orð sem er á þeirri tungu og í því landi sem maður er í.

Re: Borga fyrir download??

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég á frændur bæði í danmörku og noregi og þeir geta downloadað eins mikið og þeir vilja á marga vini erlendi og þeir hlægja bara að okkur fyrir að þurfa og að láta hafa okkur af svona fíflum. Ríkið á að eiga streng sem tengir okkur við umheiminn því þetta skiftir alla landsmenn máli, þessi kostnaður hindrar mann í að ná í upplýsingar fróðleik og að spjalla með voice eða video við vini og vandamenn erlendis horfa eða hlusta á erlendar fréttir e.s.frv. og ekki þarf maður að tala um mikilvægi...

Re: Reign of fire mini review

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sammála varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Fær bara eina stjörnu frá mér.

Re: America's Army: Operation Recon demóið

í Háhraði fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég downloadaði honum setti upp ekkert mál en aðal vandamálið er að serveranir eru ekki alltaf virka. Það er líka kominn út patch fyrir þetta.

Re: Loksins!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
http://csnation.counter-strike.net/

Re: Fyrsta Hneykslið

í Raftónlist fyrir 22 árum, 8 mánuðum
No malo continúe el buen trabajo. 제발 우리들을 얼마간 더를 듣는 시키십시요. Le Turd.

Re: jo

í Netið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jo ho

Re: Léleg þjónusta hjá Tæknibæ!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Verslaði Microsoft mús hjá Computer.is og eftir nokkra mánuði bilaði hún og var náttúrulega í ábyrð. Fór með hana í Tæknibæ (þeir gera við fyrir þá og sömu eigendur). Þegar ég kem til að sækja hana þá segja þeir að þetta kosti 1500kr þar sem þetta var snúran og að hún sé ekki með í ábyrðinni á músinni ég var nátturulega ekki sáttur og sagðist ætla að spjalla við neytendasamtökunum til að fá það staðfest en viti menn þá sögðust þeir bara ætla að “sleppa” þessum kostnaði. Eftir þessi viðskifti...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok