hummm….þetta er erfið spurning.þegar maður er svona mikill south park fan og er búinn að sjá næstum alla þættina þá eru öll fyndnu atriðin alveg jafn fyndinn og það getur verið rosalega erfitt að velja,hehe.
nei,hehe ég er einungis 14 ára.pabbi var flugstjóri og hann þekkir flest allt liði hjá flugskóla íslands.þannig að við fórum þangað um daginn og einn gæjinn þarna fór með mig í prufutíma :D
það fer eftir því hvaða tölvu ég myndi fara í.ef að ég myndi gera þetta í þinni tölvu gæti ég fundið IP töluna þína og kennitölu á sirka 5 sekúndum.(sem er skiljanlegt).en ef að ég myndi gera þetta heima hjá mér þá gæti ég fengið sömu upplýsingar bara með aðeins meira veseni og aðeins meiri tíma.
sporðdrekar eru bannaðir vegna veikinda sem þeir geta orsakað ásamt fleiru.já því miður er ‘'allt’' bannað eða það er að segja öll skemmtilegustu dýrin finnst mér.
ég er sammála rome.það er enginn ‘'risa’' rampur fyrir hann til að skeita á.og hver er að fara að byggja svoleiðis kvikindi bara til þess að nota hann í 1-2 daga?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..