ég held að þetta sé bara hræðsla í fólkinu sem að stjórnar þessu banni. ég meina orðin Eðla,Snákur,Slanga,Rotta fara kannski ekki vel í þau.en ef að ástæðan er sú,þá er það alls ekki nóg til að banna þau. ég efast um að slöngur beri með sér sjúkdóma,kannski lítið magn af salmonellu en það má laga með 30-40 sékúndna handþvotti.svo náttúrulega ef að það er hugsað vel um dýrið og fylgt öllum reglum varðandi það,til dæmis þvo sér um hendurnar þegar maður er búinn að handleika slönguna eða annað...