Ég meina, hvert og eitt flugfélag hefur sínar reglur, sum flugfélög krefjast stúdentsprófs, önnur ekki.Annars hefur það margoft sýnt sig að tímafjöldinn og góð framkoma í kassanum skiptir mestu máli, ásamt öðru.Annars hafa margir flugmennirnir verið ráðnir í gegnum tíðina, hvort sem þeir hafa staðið sig vel í kassanum, eða eru með fáa tíma (undir 500).Svo var/er það þekkt að sumir flugmenn ‘'Goggaloggi’', semsagt loggi tíma, án þess að fljúga.Svo sækja þeir um hjá stóru flugfélögunum með...