Þegar maður byrjar að læra,til dæmis hjá Flugskólanum þá fer maður í loftið með kennara og svona.Svo segir kennarinn við þig,jæja nú ferð þú einn í loftið.Það kallast sóló.Svo þegar þú ert búinn með það sem þú átt að gera sóló,ásamt öllu hinu.Þá færðu Einkaflugmannsskírteinið.Maður getur byrjað að læra að minnsta kosti 16 ára,og svo fær maður Einkaflugmannsskírteinið 17 ára,ef maður fellur ekki á tíma eða annað.Ég er sjálfur 16 ára,en er ekki byrjaður að læra hjá Flugskóla vegna...