Blue Fox Airlines mun félagið heita og áætlar að hefja flug milli London og New York í mars n.k. Félagið verður með Boeing 767-300ER (Extended Range) í þessum flugum og aðeins verða 138 sæti í vélunum. Vélin getur mest tekið 328 farþega svo eitthvað ætti nú fótaplássið að vera! Miðinn fram og til baka verður nálægt 20% ódýrari en með British Airways eða Virgin Atlantic. Sem dæmi um þjónustuna um borð þá fá allir sinn eigin DVD spilara til afnota og öll sæti geta hallað alveg aftur, og verða...