Miðað við hve alvarleg tíðindi berast frá útlöndum þá virðast minn pirringur vera smáatriði, en þó er hann viðvarandi og ég vil heyra álit ykkar. Umferðarljós, gatnamót og vegakerfið almennt á höfuðborgarsvæðinu er alveg orðið óþolandi. Nýjasta dæmið sem mig hryllir við, sérstaklega því ég bý þar, er í Kópavogi, og virðist það að mestu tengjast Smáralindinni. Ef þú, lesandi góður, tekur þér bíltúr um þetta svæði sérðu umferðarljós spretta upp á öllum hugsanlegum, og óhugsanlegum stöðum....