Drési ertu ekki að grínast! Þetta er ekki leikurinn sem við lærðum (og kenndum þér). Leikurinn: -Ef þú manst eftir honum þá tapar þú. -EF þú tapar þá áttu að tilkynna öllum í kringum þig að þú hafir tapað. -Eftir það hefst 30mín. friðhelgi til að gleyma leiknum. Ef að allir myndu tapa honum þegar að einhver mynda tapa leiknum yrði ekkert “point” í þessari hringavitleysu. P.S. Ég og Orri(sem er staddur mér við hlið)vorum fyrstu Íslendingarnir sem lærðu þennan leik. Það var Svíi að nafni John...