Mér finnst þetta mjög fínn bolur, en ekkert meir. Þetta er ekki skátabúningur. Hefðu þeir markaðsett þetta sem skátabol væri þetta helvíti fínt. Skyrtan er búningurinn en það væri allt í lagi að fikta aðeins í henni. Ég og Orri erum á sama máli um það að það mætti kannski breyta aðeins sniðinu eða efninu í skyrtunni, til að gera þetta aðeins meira harðkjarna. Einhver flík sem má krumpast án þess að líta kjánalega út. Okkur finnst líka ekkert vera nauðsynlegt að breyta litnum því hann er...