já þær tvískiptu eru til þess að tengja í móðurborðið. Sum móðurborð byrja að kvarta ef þau sjá td. að enginn örgjörva vifta er tengd. Þá tengirðu örgjörva viftuna í viftustýringuna og þriðja tengið í móðurborðið, bara til þess að það “viti” að viftan sé til staðar. Þessi mynd útskýrir þetta nokkuð vel. Bætt við 26. febrúar 2008 - 23:00 Það ætti í raun ekki að skipta máli, en samkvæmt leiðbeningunum fer það 3-pinna tengi sem hefur rauða vírinn (plús merkið) í viftustýringuna og það sem hefur...