já þá er þetta allt annað mál. 8800Gt styður fulla afkóðun á H.264 og VC-1 efni svo það skiptir litlu sem engu máli hvaða örgjörva þú ert með, fyrir blu-ray spilun. Samt er þetta furðulegt val á vélbúnaði þar sem að 1Gb af vinnsluminni og þessi örgjörvi er algjör flöskuháls á skjákortið. 8800GT getur maxað út alla nýja leiki á háum upplausnum og haldið góðum ramma fjölda, nema þá kanski í Crysis en það getur hvort sem er ekkert skjákort. Ég er með 8800GT og er alveg sáttur, en ég er líka með...