Fer eiginlega bara eiginlega eftir því hversu heitan pikköpp þú villt (hversu mikið gain) SPB-1 er frekar “kaldur”, aðalega fyrir popp, blús og klassískt rokk SPB-2 er svona millivegurinn, hard rokk, blús og svona. SPB-3 er heitastur og lang vinsælasti duncan bassapikköpinn, aðalega fyrir hard rock og metal en hann er samt líka lang fjölbreyttastur af þeim. Notaður af slatta af frægum bassaleikurum m.a. Steve harris (iron maiden). Sjálfur mundi ég taka SPB-3 þar sem þá hefurðu nóg af gaini...