Gearbox er forritið með öllum hljóðunum í (mögnurunum effektunum og því dóti), þú tekur ekki upp í gearbox sjálfu. Þetta er mjög svipað Guitar Rig ef þú veist hvað það er, bara aðeins minna. Maður tengir sem sagt bara gítarinn í græjuna (sem er tengd í tölvuna). Opnar svo gearbox forritið, og velur sér eitthvað sánd (magnara, effekt, blablabla…) Síðan opnarðu eitthvað upptökuforrit (Læt Ableton live 6 fylgja með, nota það sjálfur og finnst það mjög gott) og smellir bara á upptöku. Svo...