Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Re: Hvað vírusvörn er best?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 6 mánuðum
sammála, haltu þig bara við NOD32. Tekur mjög lítið af vinnslu minni og sýnir sínu starfi algjörlega nógu vel. Óþarfi að vera alltaf að spá í því hvort að það sé til eitthvað betra, það er alltof persónubundið, það sem að þér finnst ömurlegt getur öðrum fundist frábært. NOD32 er alveg nógu góð, ættir frekar að reyna að redda þér einhverjum góðum firewall eins og td. zone alarm.

Re: Fartölva

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fann nú reyndar einn betri, ef þú villt endilega fá þér svona dýrann lappa þá er þessi best mundi ég segja http://www.att.is/product_info.php?cPath=44_61&products_id=2610. Aðeins slakari örgjörvi en mun betra skjákort. Annars þegar ég er eitthvað að taka minn lappa með mér einhvert nota ég bara td. word í skólanum og svo firefox og af og til VLC player til að horfa á eitthvað skemmtilegt. Maður þarf nú ekki svo öfluga tölvu í það. Mér finnst allavega skinsamlegara að hafa bara eina góða...

Re: Fartölva

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ekki góð mundi ég segja. Ekki nógu mikið samræmi í henni. Mjög flottur örgjörvi og nóg af minni en svo alveg hrikalega slapt skjákort. Mundi ekki taka þessa tölvu ef þú ætlar að spila tölvuleiki eitthvað af viti. Annars finnst mér líka ekkert sniðugt að kaupa svona dýrar og “öflugar” fartölvur. Fartölvur eru bara ekki ættlaðar í þunga vinnslu eins og mynd/hljóðvinnslu og leikjaspilun og allt svoleiðis. Mikið sniðugara að kaupa sér bara sæmilegan skóla lappa fyrir 60-70 þúsund (ef maður þarf...

Re: þeir sem hafa vit á pikkuppum

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
sammála Dionysos þeir fást í Tónastöðinni.

Re: þeir sem hafa vit á pikkuppum

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
tónlistarstefna? Einhver gítarleikari með svipað sánd og þú villt hafa?

Re: Upptaka, gítar söngur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
fer svolítið eftir hversu miklum pening þú ert til í að eyða í þetta. Getur keypt þér Mbox og shure sm57 þá ertu nokkuð góður. Mbox kostar samt alveg ágætlega mikið. Geturðu líka fengið þér eitthvað minna eins og td. line 6 toneport *er með eitt svoleiðis stykki til sölu, sjá hér* og einhvern söng mic, sm58 td. Getur spurt á /hljodvinnsla og séð hverju þeir mæla með þar.

Re: Smá vandamál, vantar hjálp asap! :D

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ömm…kanski hiti eða eitthvað…allar viftur í góðu lagi? Prófaðu að opna hana og gáðu hvort þetta hætti, eða hvort að það líði allavega meiri tími þangað til að þetta gerist…ef þetta hættir þá eru vifturnar þínar líklegast bara stútfylltar af ryki. Getur fengið svona þrýstiloftsbrúsa í hvaða tölvubúð sem er.

Re: Míkrófónn :]

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ætlarðu sem sagt að taka upp öll hljóðfærin í einu? Ef svo er þá held ég að SM57 sé ekki málið þar sem að hann tekur aðalega upp hluti sem að eru nálægt sér og blokkerar út það sem er lengra i burtu. Hann er ætlaður til þess að vera upp við eða allvega mjög nálægt magnara. Spurðu á /hljodvinnsla þeir ættu að hafa góð svör við þessu þar.

Re: Vintage Look

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
þessi gítar á myndinni er reyndar frá árinu 1962 (ef mér skjátlast ekki) þannig að hann er the real deal, ekki svona fake vintage dæmi…annars geturðu bara tekið þjöl, sandpappír og hamar eða eitthvað og stútað gítarnum þínum þangað til að hann fer að líta svona út.

Re: Final Fantasy XIII á leiðinni á Xbox 360?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
http://www.gamespot.com/news/6167864.html

Re: Þráðlaust..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mæli alls ekki með því nema það sé alveg nauðsynlegt. Þú tapar nenfnilega alltaf einhverju signali. Að mínu mati borgar þráðlaust kerfi sig ekki nema þú sért að túra út um allt og ert að spila á í einhverjum risa tónleikarhöllum. Td. Iron maiden notuðu td. snúrur alveg þangað til að þeir gátu það bara ekki lengur. Þeir voru frekar með gaura á bakvið sviðið sem að héldu í snúrunar og drógu þær til baka og svona ef þær voru eitthvað fyrir þeim. Held meira að segja að Dave murrey noti en þá...

Re: vista og video

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
eitthvað Codec vandræði líklegast. Náðu í K-lite codec pack (google it), hann spilar allt…athugaðu það bara að taka ekki basic útgáfuna eða hvað það heitir, taktu full version.

Re: iPod Dock

í Græjur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ég prófaði nokkra niðrí elko, þar á meðal þennan http://www.elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=6560 og hann og allir hinir sem ég skoðaði voru vægast sagt rusl…skelfileg peningareyðsla. Hljómuðu eins og niðursuðudósir. Mundi frekar mæla með einhverju svona http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/WebObjects/AppleStore.woa/wa/RSLID?mco=B9C44215&nplm=MA045G/C sem þú tengir síðan bara í einhverja góða hátlara sem þú átt eða kaupir. Ættir að geta fengið þetta í apple búðinni.

Re: Tölvuíhlutakaupa pælingar

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þú ætlar ekkert að yfirklukka þá væri kanski sniðugt að kaupa 6700. En allaveg mér mundi finnast það algjör sóun á bæði pening og örgjörva þar sem að Core 2 Duo eru algjör skrímsli þegar kemur að yfirklukkun og þú gætir fengið þér E6600 og yfirklukkkað hann laaaannngt yfir E6700 hvað kraft varðar, fyrir engan auka pening. DDR800 er klárlega málið, getur fengið hraðara en það er ekki nauðsynlegt. Ég hef ekki séð móðurborð sem tekur meira en 8GB af minni. Sjálfur mæli ég með Abit borðunum...

Re: Til sölu: Line 6 Toneport UX2

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 7 mánuðum
jú, þú átt að hafa fengið Ableton Live lite með því. eitthvað demo, getur bara tekið upp 4 rásir held ég. Getur líka notað audacity, það er ókeipis (google it), virkar ágætlega.

Re: Til sölu: Line 6 Toneport UX2

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gearbox er forritið með öllum hljóðunum í (mögnurunum effektunum og því dóti), þú tekur ekki upp í gearbox sjálfu. Þetta er mjög svipað Guitar Rig ef þú veist hvað það er, bara aðeins minna. Maður tengir sem sagt bara gítarinn í græjuna (sem er tengd í tölvuna). Opnar svo gearbox forritið, og velur sér eitthvað sánd (magnara, effekt, blablabla…) Síðan opnarðu eitthvað upptökuforrit (Læt Ableton live 6 fylgja með, nota það sjálfur og finnst það mjög gott) og smellir bara á upptöku. Svo...

Re: hjáp takk!?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er með Line 6 UX2 toneport til sölu. Snilld fyrir þá sem eru rétt að byrja í að taka upp http://www.hugi.is/hljodvinnsla/threads.php?page=view&contentId=4749875

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ef þú kíkir í undirskriftina hans þá sýnist mér hann alveg eiga nóg af mögnurum eftir :P

Re: hjálp

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
flest allar bara. Getur notð vaktin.is til þess að sjá hvar það er ódýrast http://www.vaktin.is/?action=prices&method=display&cid=2 þig vanntar SODIMM DDR2 200pinna ef mér skjátlast ekki.

Re: hjálp

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Kanski að segja okkur hvað þú villt að hún geri betur. Allavega þá er skjákortið mjög lélegt svo að þú munt ekki geta spilað tölvuleiki eitthvað af viti alveg sama hvað þú gerir annað við hana. Fyrir svona almenna vinnslu er 1GB vinnsluminni alveg nóg, græðir ekki mikið að því að bæta við öðru GB nema þú værir að spila þunga tölvuleiki sem þú getur ekki hvort sem er. Gæti bætt afkost hennar eitthvað að skipta út harðadisknum fyrir 7200rpm, forrit yrðu fljótari að opnast og svona en annars er...

Re: vírusvörn

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Bara álit hvers og eins. Sjálfur er ég með NOD32 og ég er mjög sáttur. Mjög öflug og tekur lítið af afli tölvunar, en besta í heimi….fer bara eftir því hvað þú villt. Getur líka skoðað avast, hún er ókeipis og alveg nóg fyrir flesta. Getur skoðað þessa síðu http://anti-virus-software-review.toptenreviews.com/ þeir segja að Bitdefender sé best. En þetta er bara álit, þeir segja td. að PC-cillin sé betri en Nod32 aðalega vegna þess að PC-cillin er meira svona “noob friendly” en það pirrar mig...

Re: Mbox2 og ProTools LE

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú átt að hafa fengið svona kóða með mboxinu þínu til þess að uppfæra í 7.3 Getur samt verið að þú hafir fengið stykki sem var búið að vera inni á lager í einhvern tíma og þar af leiðandi fylgir þessi kóði ekki með (á að fylgja með öllum mboxum keypt eftir 1 mars 2007). Prófaðu að registera mboxið þitt á digidesign og gá hvort þú getir fengið kóða þaðan ef ekki geturðu prófað að bjalla í hljóðfærahúsið og spurt hvort að þeir geti látið þig fá svona kóða. Ef ekki þá veit ég bara ekkert hvað...

Re: Mbox2 og ProTools LE

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 7 mánuðum
http://www.digidesign.com/index.cfm?navid=54&langid=51&eid=173&categoryid=36 leitið og þér munuð finna!

Re: Mac stýrikerfi?

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nú? Seinast þegar ég vissi eru allir nýir makkar með intel core 2 duo örgjörva. Apple bjóða allavega upp á forrit og leiðbeningar fyrir þetta http://www.apple.com/macosx/bootcamp/

Re: Mac stýrikerfi?

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ömm, þú getur ekki keypt mac stýrikerfið út í búð og skellt því upp á PC tölvuna þína þar sem að það virkar bara á apple tölvum. Það eru hinsvegar til einhverjar cracked útgáfur sem er hægt að setja upp á PC tölvur í svona dual boot dæmi en þær eru að sjálfsögðu ólöglegar og þú mátt ekki búast við því að þær virki 100%. Getur kíkt á síður eins og torrent.is eða thepiratebay.org fyrir svoleiðis útgáfur en annars ef þig langar að hafa bæði makka og windows þá þarftu eiginlega bara að kaupa þér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok