Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Heyrnatól?? (19 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
jæja, nú er komið að því að fá sér heyrnatól og mig langar bara að gera þetta almennilega og fá mér eitthvað gæða stöff sem endist mér leeeeennnnggggiiii. Svo ég var að spá með hverju mælið þið? Eru Sennheiser HD-25 bara málið? Er einhver önnur búð sem selur þau á íslandi en paff? Einhver önnur heyrnatól sem þið mælið frekar með? Vanntar einhver heyrnatól sem eru góð í hljóðvinnslu en er líka hægt að nota bara í ipodnum og svona, meiga ekki fara mikið yfir 20 þúsund kallinn. Með hverju mælið þið??

Toneport UX2 til sölu (0 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er upptökugræja frá line 6. Mjög fínt fyrir byrjendur en líka fyrir lengra komna. Auðvelt í notkun - bara tengja við tölvu, opna gearbox forrtið sem fylgir með , velja sér eitthvað sánd og byrja að taka upp. Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6. Helstu fítusar: * Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt * 18 guitar amp models * 24 speaker cab models * 5 bass amp and cab models *...

Toneport UX2 - til sölu (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er upptökugræja frá line 6. Mjög fínt fyrir byrjendur en líka fyrir lengra komna. Auðvelt í notkun - bara tengja við tölvu, opna gearbox forrtið sem fylgir með , velja sér eitthvað sánd og byrja að taka upp. Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6. Helstu fítusar: * Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt * 18 guitar amp models * 24 speaker cab models * 5 bass amp and cab models *...

Mariofox (11 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Snilldar theme fyrir firefox, https://addons.mozilla.org/firefox/4345/

FAT32 í NTFS (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hefur einhver prófað að breyta hörðum disk úr FAT32 í NTFS? Tapar maður einhverjum gögnum? Á heimur.is stendur að það eigi ekkert að tapast en ég vill vera viss áður en ég geri þetta. Vill alls ekki að allt tapist sem er á drifinu. Þetta stendur á heimur.is heimur.is Þeir sem hafa verið að halda í gamla FAT32 harðdiskasniðið ættu að drífa sig í að skipta yfir í NTFS-sniðið. Auk þess að vera hraðvirkara og öruggara býður NTFS einnig upp á dulkóðun, þjöppun á möppum og diskum og aðra þróaða...

Eldspýtur? (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já svona gerist þegar menn hafa aðeins of mikinn frítíma. Hér má sjá eitt stykki ukulele gert úr u.þ.b 10 þúsund eldspýtum og rúmlega 900 grömmum af lími. Gaurinn sem smíðaði þetta á víst heimsmetið fyrir að hafa smíðað 10 hljóðfæri úr 106000 eldspýtum allt í allt. Meira um gaurinn og fleiri myndir er hægt að finna hér http://www.catfish1952.com/MatchstickMan.html

Vírusvörn (3 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Langar endilega að vita hvaða vírusvörnum fólk mælir með hérna. Er með einhverja eTrus EZ-Antiwirus núna en ég er orðinn hræddur um að það sé nokkuð mikið að sleppa í gegnum hana. Getið þið bennt mér á einhverja betri?

Hæg mús. (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Alltaf þegar að ég tengi flakkarann minn við lapann verður músin alveg geðveikt hæg og frís bara á endanum og þá er ekki hægt að hreyfa hana. Þetta er þráðlaus Trust mús sem ég keypti í bt á einhverju tilboði. Touch padinn virkar og gamla músin mín, sem er ekki þráðlaus, líka. Get hinsvegar ekki prófað aðra þrálausa mús en ég efa það að þetta sé henni að kenna þar sem að hún virkar mjög vel þegar að flakkarinn er ekki tengdur. Er flakkarinn svona mikið álag á usb tengin eða? Datt í hug að...

hvar er plássið mitt!! (5 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér fannst plássið á fartölvunni minni vera að hverfa frekar fljótt miða við það að ég er ekkert með mjög mikið inn á henni. Ég er með tvo partition-a sem að eru báðir um 44GB og í my computer stendur að laust pláss á þeim sé C=8.42GB og D=12.3GB. Hinsvegar ef að ég opna þá og vel allt sem að er inni í þeim og fer í properties fæ ég að allt sem að er inni á C drifinu er í heild=25.3GB og D drifinu=28.7GB Það þýðir að ég á að eigia ca. 10GB meira af plássi á C drifinu og 4GB á D drifinu:S Mér...

IDE vesen. (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 10 mánuðum
jæja, Ég ákvað að skella gömlum 80GB IDE hörðum diski, sem ég var ekki að nota í neitt, í borðtölvuna fyrir backup og drasl og tek svo allt í einu eftir því, þegar að ég var búinn að koma disknum fyrir, að IDE tengið sem að ég hafði ætlað mér að nota, er ekkert IDE tengi. Heldur FDD tengi…svo að eftir að hafa sótbölvað medion í góðan tíma fyrir að gera tölvu með bara einu IDE tengi sem að er núna í notkun af geisladrifinu, fór ég að spá, þarf geisladrifið að hafa sér IDE snúru? Er allt í...

PS3 er ekki að ganga vel. (21 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já Sony gengur frekar illa að selja PS3 tölvuna sína, líklegast vegna verðsins. http://www.gwn.com/articles/article.php/id/850/title/PlayStation_3_Supply_Surpasses_Demand.html Búðir í bandaríkjunum eru farnar að eiga þó nokkur stykki í lager sem að er mjög furðulegt miðað við hvað illa sony hefur gengið að framleiða tölvuna. Sumar búið eru meira að segja farnar að bjóða $100 afslátt á tölvunni ef að þú skilar inn gömlu PS2 tölvunni þinni....

harður diskur með vesen. (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ókei harði diskurinn í tölvu foreldra minna byrjaði allt í einu að hljóma eins og vélsög í dag. Ég slökti á tölvunni því að mér finnst eins og að hann gæti dáið á hverri mínútu. Við þurfum greinilega nýjan harðan disk en ég var að spá, er til eitthvað forrit sem að afritar allt sem að er á gamla disknum yfir á nýja? Ef svo er þyrfti ég þá ekki bara að skella nýjum disk í vélina, afrita allt draslið, taka svo gamla úr tölvunni og hennda windows upp aftur? eða gæti þetta forrit jafnvel afritað...

50GB HD-DVD diskur. (6 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, það vita þetta eflaust einhverjir nú þegar en Toshiba tilkynnti fyrir stuttu að þeir væru búnir að hanna 50GB HD-DVD disk sem að þýðir það að nú býður HD-DVD upp á jafn mikið pláss og blu-ray og er einnig talsvert ódýrara. Það tekur samt ágætis tíma að fá þetta í gegn og ég býst ekki við því að við fáum að sjá svona diska fyrr en 2008 en þetta eru samt góðar fréttir fyrir þá sem að styðja HD-DVD. http://www.highdefdigest.com/news/show/CES:_Toshiba_Surprises_with_50GB_HD_DVD/422...

Sony Vegas 7, mjög hægt... (5 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er með sony vegas 7.0 á tölvunni minni og það er ekkert alveg að virka. Ég get spilað og klipt einhver low quality myndbönd sem eru tekin upp á einhverri digital ljósmyndavél en ef að ég reyni að spila einhver myndbönd í meiri gæðum þá fæ ég bara not responding og allt frís. Ég get samt spilað og klipt þessi sömu myndbönd án vandræða í windows movie maker. Held að þetta sé ekki tölvan mín, ég er með 1,7 GHZ duo örgjörva og 1GB minni, forritið á ekki að þurfa nema 800MHZ örgjörva og 256MB...

Blettur á sjónvarpinu mínu. (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var að kaupa mér snúru til þess að tengja tölvuna við sjónvarpið (S-video í Scart) og ég fæ alveg mynd nema að ef að ég bíð í smá stund þá kemur svona gulur blettur á hægri hliðinni á sjónvarpinu. Hann fer ef að ég skipti um stöð og bíð í smá stund eða ef að ég slekk á sjónvarpinu. Veit einhver hvernig ég gæti losnað við þennan blett? Þetta er alveg helvíti pirrandi og ég held líka að þetta sé ekkert að fara mjög vel með sjónvarpið mitt… Bætt við 29. desember 2006 - 23:04 haha, djöfulsins...

Tengja tölvu við sjónvarp...WTF? (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var að kaupa mér snúru til þess að tengja tölvuna mína við sjónvarpið (S-video í Scart). Og ég fæ mynd en mér er ekki að takast að fá hana í lit, búinn að fikta í PAL og NTSC settningunum nema það breytist ekkert, og svo núna áðan þegar ég var eitthvað að reyna að átta mig á þessu kom svona stór fjólublár blettur á sjónvarpið, hann kemur á öllum stöðum og fer bara ef að ég tek snúruna úr sambandi og slekk á sjónvarpinu í smá tíma…hvernig í andskotanum á þetta að virka? Bætt við 29....

Azureus hægt.... (7 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn að vera að downloada smá á thepiratebay.org og ég var með net tenginu hjá símanum áður sem var 1Mb á sek, og þá var ég vanalega að downloada með svona 30-60kb á sek. á azerus (á góðum degi) en fyrir stuttu skiptum við yfir í ogvodafone og núna er ég með 4Mb á sek en hraðinn azureus er alveg fáranlega hægur núna, oftast er hann undir 1Kb á sekúndu, á góðum degi er hann svona 12Kb á sek. nema stundum á kvöldin hoppar hann upp í 20-30Kb á sek en hann er þá vanalega ekki í því lengi....

preformance rate? (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var eitthvað að skoða á gamespot.com að lesa review um pray, og tók svo eftir svona auglýsingu “can your computer run this game?” og ákvað bara að prófa til þess að sjá hvar ég stæði. (hef alveg spilað leikinn og hann gengur fínt) Svo að það kemur eitthvað loading og svo fæ ég niðurstöður og ég vissi að leikurinn þarf í minnstalagi 2Ghz örgjörva en ég er bara með 1.67 ghz (intel centrino duo) svo að ég hélt að ég væri að rétt sleppa með að spila þennan leik en svo fæ ég undir CPU speed:...

Heyrnatól (14 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ég er að leita mér að einhverjum góðum heyrnatólum í jólagjöf handa sjálfum mér. Helst eitthvað undir 10 þús. Ég var búinn að skoða þessi tvö http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=833 http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=832 Hefur einhver reynslu af þessum? Hver er munurinn á þeim. Ég las einhverjar Cnet reviews um þau og þau fengu ekki nema 7.3 og 7.5. Er kanski ekkert hægt að fá góð heyrnatól á þessu verði? Þið meigið endilega fræða mig...

Project Offset (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, hér má sjá skjáskot af leiknum Project Offset sem að kemur á PC og Xbox 360. Átti upphaflega að koma á PS3 nema þeir skiptu yfir í Xbox 360 vegna framleiðslukostnaðs. Þessi leikur notar nýju “offset” vélina og lítur alveg stórkostlega út. Mæli með að þið kíkið á video af honum hér. http://www.gametrailers.com/gamepage.php?fs=1&id=1931

PS1/2 leikir á PS3 (18 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta myndband er búið að vera að fljóta um neitð. PS1 og 2 leikir líta ekkert of vel út á PS3. http://www.youtube.com/watch?v=IoCD9TwLrVs

flækja.... (6 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
alltaf betra að hafa svolítið skipulag á snúrunum….

Internet Explorer 7 (5 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Langaði bara að vita hvað fólki finnst um hann. Ég var að ná í hann og finnst alveg furðulegt hvað hann er þægilegur og hraður miða við gamla exploerinn. Hingað til hef ég notað firefox en IE7 vekur áhuga minn. Langaði líka að spurja er hann jafn öruggur og firefox. Gamli exploerinn var nánast sjálfsmorð en er 7 eitthvað betri?

Hyper memory (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er með Ati mobility Radeon X1400 skjákort í fartölvunni minni, sem að hefur 128MB minni, nema það getur tekið 384MB frá minni tölvunar sem að gerir 512MB í heild. Ég var að spá, get ég stillt einhverstaðar hversu mikið minni það má taka frá tölvunni eða tekur það bara jafn mikið og það þarf? Ef ég get stillt þetta hvar geri ég það og hverju mæli þið með að hafa þetta á?

COD 3 PS3 vs. Xbox 360 vs. Wii (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://moses.gametrailers.com/streambuilder.php?type=wmv&streamtext=ad:black_short::m:t_callofduty3_comparison_gt::m:black Fannst þetta nokkuð áhugavert video. Þarna er verið að bera saman Call of duty 3 á þessum þremur næstu kynslóðar leikjatölvum. Xbox útgáfan lítur best út vegna þess hve mikið auðveldara það er að gera leiki fyrir hana en PS3, Wii er náttúrlega ekki í sömu deild hvað graffík varðar en spilunin er eflaust mjög skemmtileg….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok