Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Crysis Demo?! (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum
Var að splæsa í nýjan turn í gær (Q6600-2GB DDR2800-8800GT superclocked) og ætlaði að prófa hann almennilega svo ég sótti crysis demóið, en mér tekst ómögulega að spila það. Eftir að ég kveiki á því sé ég menuið í svona 5 sekúndur og síðan koma bara fullt af bláum línum út um allt og á endanum fæ ég “No Signal” á skjáinn og það eina sem ég get gert er að rístarta. Ég get aftur á móti spilað Half Life 2 í hæstu graffík stillingum mögulegum og World in Conflict demóið virkaði fínt(það var...

Xbox 360 - auka stýripinni - 8 leikir - auka drasl, til sölu!! (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
Já ég er að selja Xbox tölvuna mína vegna peningaskorts. Er að setja saman nýja PC tölvu núna og því miður hef ég bara ekki efni á að halda báðum. Tölvan er keypt í sumar í MAX (ábyrgðarskírteini fylgir) og er í fullkomnu ástandi fyrir utan það að upprunalega hvíta faceplateið skemmdist (löng saga…) og því er tölvan í staðinn með mikklu svalara blátt faceplate :P Tölvan kostaði 45 þúsund þegar ég keypti hana. Um er að ræða premium gerðina með 20GB hörðum diski. Með fylgir: Auka stýripinni...

Acer 5672 Lappi til sölu (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Er að hugsa um að selja lappan minn sem er af gerðinni Acer Aspire 5672, keyptur í september í fyrra hjá Svar tækni. Ástæðan fyrir sölunni er einfaldlega vegna þess að ég hef ekkert við lappa að gera þessa dagana og hef einfaldlega notað hann sem borðtölvu í þó nokkurn tíma núna (tók batteríið úr á meðan að sjálfsögðu) og finnst bara eiginlega kominn tími á uppfærslu. Specs: * Intel Core Duo T2300 (1.66 GHz, 667 MHz FSB, 2MB L2 cache) * 15.4" WXGA CrystalBrite LCD with 16ms refresh rate. *...

Acer 5672 Lappi til sölu. (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum
Er að hugsa um að selja lappan minn sem er af gerðinni Acer Aspire 5672, keyptur í september í fyrra hjá Svar tækni. Ástæðan fyrir sölunni er einfaldlega vegna þess að ég hef ekkert við lappa að gera þessa dagana og hef einfaldlega notað hann sem borðtölvu í þó nokkurn tíma núna (tók batteríið úr á meðan að sjálfsögðu) og finnst bara eiginlega kominn tími á uppfærslu. Specs: * Intel Core Duo T2300 (1.66 GHz, 667 MHz FSB, 2MB L2 cache) * 15.4" WXGA CrystalBrite LCD with 16ms refresh rate. *...

www.tolvutaekni.is (6 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum
Kemst einhvern hérna á þessa síðu? Er að púsla saman nýum turni og þetta er líklegast sú búð sem ég versla mest við en núna kemst ég bara ekki á síðuna þeirra og hef ekki geta það í nokkra daga núna. Kemst á allar aðrar síður og hef ekki lent í neinu veseni fyrir utan þetta en er bara að spá hvort að síðan þeirra liggi niðri eða hvort ég þurfi að fara að bölva fyrir framan routerinn minn í nokkra klukktíma þangað til að hann fer að virka almennilega…

Logitech Z-2300 2.1 THX kerfi til sölu (3 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Er að selja Logitech Z-2300 hátalara. THX vottaðir, 200W RMS, rugl öflugir og hljóma hryllilega vel. Cnet gefur þeim 9.0 í einkun. Þetta er með betri 2.1 kerfum sem þú finnur, fyrir fáránlega lítin pening. Ástæða sölu: var að uppfæra í 5.1 Meiri upplýsingar um kerfið er að finna hér Hátalarnir eru í mjög góðu ástandi og hljóma enn eins vel og þegar ég fékk þá. Var að hugsa um svona 10 þús. fyrir kerfið.

Tony Iommi (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Tony Iommi með plast puttana. Ótrúlegt hvað maðurinn getur spilað þrátt fyrir þetta.

Mini - Toslink (1 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég á að geta náð digital hljóði úr lappanum mínum, sem væri alveg frábært þar sem að hann suðar eins og helvíti núna, en til þess þarf ég mini Toslink tengi. Hafið þið séð svoleiðis á íslandi? Búinn að vera að leita í þó nokkurn tíma núna og hef aldrei rekist á eitt slíkt. Mynd af því sem ég er að tala um –> http://www.russandrews.com/static/Toslink_Adaptor.html Maður sem sagt smellir þessu bara á endan á Toslink snúru til þess að hún passi í venjulegu 3.5mm jack inputtinn. Ef þið hafði séð...

Crackdown demo (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hefur einhverjum tekist að ná í crackdown demóið á xbox live. Var loksins að fá mér x360 og langaði að ná í demóið til þess að sjá hvernig leikurinn er. Skráði tölvuna og gamertagið mitt fyrst á bretland en fékk þá skilaboð um að ég gæti ekki náð í demóið. Svo ég breytti Local stillingunum yfir í US. og gerði nýtt gamertag sem ég skráði á bandaríkin en get samt ekki náð í það :S Er þetta kanski bara út af því að ég er með PAL tölvu? Ef einhverjum hérna hefur tekist að ná í það má hann...

Skjákaup :S (10 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Var að hugsa um að kaupa mér tölvuskjá í sumar. Orðinn frekar þreyttur á að horfa á HD myndir á litla lappanum og ætla svo hvort sem er að fá mér xbox 360 og þá er bara betra að geta spilað í high definition. Ég fann þessa tvo og er að spá hvor væri betri http://www.computer.is/vorur/6580 http://www.computer.is/vorur/6360/ Þeir eru nánast alveg eins fyrir utan að fyrri hefur 800:1 í skerpu og 16,2 milljón liti en seinni hefur 700:1 skerpu og 16.7 milljón liti. Fyrri hefur líka innbygða...

Ódýrust? (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
er að spá hvar xbox 360 premium pakkinn er ódýrastur. Veit einhver hvað hann kostar í fríhöfninni og í max? Líka ef einhver er að selja notaða xbox 360 tölvu hef ég mikinn áhuga á að kaupa hana.

Depeche Mode (0 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bestir! Mig langar að fá þá Íslands!

Tónabúðin með fender (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Tónabúðin er núna komin með umboð fyrir Fender vörur samkvæmt heimasíðu þeirra. Eflaust einhverjir sem vita þetta nú þegar en mig langaði að benda þeim sem ekki vissu það á þetta. Mér finnst þetta mjög fínt þar sem að núna myndast smá samkeppni milli tónabúðarinnar og hljóðfærahúsins þar sem að þeir eru líka með fender. Hugsanlega gætu fenderar farið að lækka eitthvað í verði hér sem er bara gott. Ekki kominn verðilist á síðu tónabúðarinnar en þá en ég hlakka allavega til að sjá hann… Bætt...

Halo 3 Beta (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ætlaði bara að benda fólki á að gamespot er að spila Halo 3 Beta núna og hægt er að horfa á það live á netinu og hægt að spurja þá að einhverju sem manni langar að vita hér

Acer viftustjórnun? (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Er með Acer lappa og finnst svolítið þreytandi hvað hann verður heitur. Hef tekið eftir því að viftan fer nánast aldrei í gang jafnvel þó að harðidiskurinn og örgjörvinn eru komnir nokkuð yfir 50° og tölvan þá orðin mjög heit við viðkomu. Viftan lætur oftast heyra í sér þegar ég kveiki á tölvunni, þá er hún eins og ryksuga en deyr svo strax út um leið og windows fer að boota. Var að spá hvort ég gæti stillt það einhversstaðar að viftan væri bara alltaf í gangi þegar ég er með tölvuna í...

Itunes store (2 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 7 mánuðum
fer Itunes store ekkert að koma til íslands? Getum við ekkert notað þetta.

Explorer.exe (7 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Alltaf þegar ég starta tölvunni minni (Acer lappi) þá get ég ekki ýtt á neitt í start barinu, kemur alltaf bara svona “ping” hljóð (kemur oft í windows þegar þú mátt ekki smella á eitthvað án þess að loka einhverju örðu fyrst td.) og ég þarf alltaf að fara í task manager og loka explorer.exe og fara svo File og New task (Run) og opna explorer.exe aftur og þá virkar allt. Veit ekkert hvort þetta sé vírus eða bara bögg í windowsinu, ég er með NOD32 og hún hefur ekkert verið að tjá sig neitt og...

hljóðkort fyrir lappa (3 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er orðinn frekar þreyttur á skelfilega hljóðkortinu í lappanum mínum (Acer aspire 5672). Ný búinn að kaupa mér pro heyrnatól (sennheiser HD25) og á þrusu góða hátalara (Logitech Z2300) og ég er bara get ekki hlustað á tónlist í tölvunni minni lengur því meira að segja ipodinn minn sándar svona 10 sinnum betur en þetta helvítis innbyggða hljóðkort. Svo ég var að spá með hverju mælið þið? Er búinn að vera að spá í þessum tveimur...

Opnunartímar (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hvort einhverjar tölvubúðir verði opnar á morgun? Bráðvantar hýsingu fyrir 3.5" IDE disk…

windows vista (1 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
var bara svona að spá, ef þú kaupir windows vista út í búð (td. hér) geturðu þá bara installað því eins oft og þér sýnist eða virkar kóðinn sem fylgir með bara á X margar tölvur? Ef svo er, hversu margar þá? Bætt við 4. apríl 2007 - 01:50 og af hverju er það svona mikið dýrara td hér http://www.att.is/product_info.php?cPath=42_220&products_id=3708 er þetta einhver önnur gerð eða?

Til sölu: Line 6 Toneport UX2 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er lítil upptökugræja frá line 6. Mjög auðveld í notkun og því algjör snilld fyrir þá sem eru rétt að byrja í hljóðvinnslu. Þú tengir bara gítari/bassa/mic í græjuna og opnar gearbox forritið, sem fylgir með, stillir sándið þitt og byrjar að taka upp. Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6. Helstu fítusar: * Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt * 18 guitar amp models * 24...

Til sölu: Line 6 Toneport UX2 (10 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er að selja eitt stykki Toneport UX2 sem er lítil upptökugræja frá line 6. Mjög auðveld í notkun og því algjör snilld fyrir þá sem eru rétt að byrja í hljóðvinnslu. Þú tengir bara gítari/bassa/mic í græjuna og opnar gearbox forritið, sem fylgir með, stillir sándið þitt og byrjar að taka upp. Inniheldur magnara, box, effekta og preamp models úr podunum frá line 6. Helstu fítusar: * Pro amp, cab, stompbox, and studio effects models from the PODxt and Bass PODxt * 18 guitar amp models * 24...

Fartölva?? (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað finnst ykkur um þessa? http://www.fartolvur.is/default.asp?show=detail&vnr=EY351EA&sid= Hefur einhver verslað eitthvað hjá fartolvur.is? Er eitthvað vit í þessari búð? Vitið þið um einhverjar betri fartölvur í þessum verðflokki. Þarf að vera dual core og með gott batterí.

GTAIV-Staðsettning (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja, ekki nema rétt klukkutími í trailerinn. Hvar haldið þið að leikurinn eigi eftir að gerast? Ég segi new york þó að það kæmi mér ekki á óvart ef hann yrði í london. place your bets!

Tölvan frýs! (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Heimilistölvan hefur tekið upp á því að frjósa á nokkuð oft núna. Þetta er búið að gerast núna nokkra daga í röð og það gerist alltaf það sama. Hún frís alveg algjörlega, ekkert virkar, ekki klukkan ekki músin ctrl + alt + delete, það gerist ekki neitt. Þetta gerist oftast þegar það er enginn búinn að vera í henni í smá tíma, og oftast er þetta milli 4 og 6 á daginn. Ekkert annað hægt að gera í stöðunni en að halda inni takkanum þangað til hún slekkur á sér en þegar maður kveikir síðan á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok