Ég er reyndar sammála þér að margir þeirra sem eru undir 13 ára og hlusta á slipknot gera það bara vegna lúkksins. En alls ekki 90 prósent. Slipknot eru bara svo þægilegir til þess að fá litla krakka inn í metalið. Gott að byrja þar fyrir þá því þeir eru svo basic. Dobbul bassatromma, fuck hell shit pain og svoleiðis skilurðu þannig að ég skil nú alveg afhverju þeir eru vinsælir hjá litlum krökkum líka.