Jæja kallinn minn ég mæli allavega með að kaupa Icons of the dark og 2 af strákunum í myrk eru núna í Momentum og peningurinn kemur sér örugglega vel. Þó þú styrkir kannski ekki blackmetal þá styrkirðu tónlistarmenn og mér finnst voða leiðinlegt hvað allir verða pirraðir þegar þeim er bent á að download er stuldur. Mér finnst ekki sniðugt af Ulvi að setja plötuna á netið, sem og Silencer plötuna, því að fullt af fólki notar þá afsökun að það kynni sér músíkina áður en það kaupi en síðan...