Ég fermdist barasta alls ekki neitt. Heilbrigt tólf ára barn ætti ekki að trúa svona rugli, og það gerði ég ekki á sínum tíma. Ótrúlegt hverju er þvingað upp á börn, og ótrúlegt hve margir hérna segjast hafa verið of ungir til að vita hvað þeir voru að gera. Voru allir hér semsagt bara fæðingahálfvitar við tólf ára aldur? Hvað með foreldra þeirra? Leyfðu þeir krökkunum að taka þessa ákvörðun því foreldrarnir eru með baunir í stað heila? Afsakanir afsakanir, ég virði miklu frekar fólkið sem...