Það er bara alls ekki minni tækni. Mjög auðvelt að bresta í mútur og annað slíkt þegar maður öskrar svona hátt, sem gerist ekki þegar maður tekur guttural growl (sem ég er samt ekki að segja að sé auðvelt). Báðir þessir söngstílar eru erfiðir, en growl er eitthvað sem allir geta æft upp, meðan black metal öskur er ekki öllum hæft. Hinsvegar er fullkomnlega skiljanlegt að þú fílir growl meira. Ég fíla bæði í bland :)