Ég hef bara ekki séð Cindarella Man, alveg sorglegt, en myndir sem skarta Russel Crowe munu seint falla í “must see” flokk hjá mér. samt hef ég fullan hug á sjá myndina, það verður jú að gefa öllum séns, ekki satt? Sömuleiðis á ég eftir að sjá King Kong, ætli málið sé ekki bara að skella sér í Bíó í kvöld sva maður sé viðræðuhæfur? Ég get lítið annað sagt um restina af listanum, BMF og Sin City er báðar skemmtilegar og margt gott í þeim og árið hefur verið það slappt að BMF gæti hæglega náð...