fullkomnun finnst mér almennt vera fullyrðing sem telst þá gildisdómur, semsagt skoðun. þannig að mér finnst fullkomnun ekki vera staðreynd, þannig séð. aftur á móti er fullkomnun til, held ég, og þá t.d. í íþróttum. ef maður nær t.d. fellu í öll skipti í keilu, jafnar heimsmetið, er það þá ekki fullkomnun? mér finnst það allavega… líka að fá 10 á prófi t.d., það hlýtur allavega að teljast nokkurs konar fullkomnun, ef einhver botnar e-ð í því sem ég er að segja…