“Þær geta ekki staðið gegn þessum karlmönnum útaf öllu ofbeldinu sem þeir skapa” “Þeir eru sterkari og því ráða þeir” Hvernig komast menn til valda? Ertu að segja að það sé með því að berja konurnar? Hvaða djöfulsins kjaftæði er þetta!!!! “En þegar ég er spurð hvaða menn hafa skapað stríð og óréttlæti þá gæti ég talið þá upp endalaust. Hitler, Osama Bin Laden, George W. Bush, Davíð Oddson? ” Ef karlmenn eru í meirihluta í stjórnunarstöðum í heiminum, er þá ekki frekar líklegt að það séu...