“Eitt sem ríkisstjórnin getur gert til þess að sporna gegn reykingum, er að leyfa meðferðarvörur í sjoppum og búðum.” Þetta finnst mér góð hugmynd. “Ef 75% landsmanna finnst þungarokkstónlist hræðileg, þá á ekki að setja bann við þungarokkstónlist” Satt og rétt, en ef það er farið að hafa skaðleg áhrif á heilsu þeirra, t.d. ef það er of hátt stillt, þá er væntanlega ekki farið eftir reglum um hávaðatakmarkanir. “ En ég er orðinn nokkuð þreyttur á algeru skilningsleysi stjórnvalda og...