Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ásatrú

í Dulspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er þetta svona copy paste grein?

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ok

Re: Feminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kannski er þetta ekki tíska.. ég hef verið að fylgjast með feministum og ég skil alveg fullvel afhverju flestir eru á móti þeim, þetta er kolklikkað lið (femínistafélag íslands). Þau stuðla að kynlausu samfélagi og eru alltaf með einhver leiðindi.

Re: Rómantískt Kvöld í boði

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Og hvað ætlar einhver að gera við hann í smáralindinni!!?!?!?!? Hugsaðu aðeins! Og djöfull var þetta ómerkilegt af þér að láta svona við hann og uppljóstra hver hann er. Bætt við 5. desember 2007 - 17:13 Ég meinti þá væntanlega: Hvað getur hann gert við einhverja stelpu í smáralindinni?

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Afhverju ekki? Meðan að það fer ekki út í öfgar þá finnst mér það sjálfsagður ef ekki nauðsynlegur hlutur að taka sig alvara. Þú gerir þér grein fyrir því að lífið er ekki alltaf dans á rósum og stundum þarf gamanið að víkja og alvaran að taka við.

Re: Clockwork Orange

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég horfði á þessa mynd og það er ein mesta tímaeyðsla sem ég get hugsað mér. Það er bara ekkert gott við þessa mynd, mér fannst meira að segja óþægilegt að hofa á hana á vissum köflum.

Re: Af hverju?

í Hátíðir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hélt að þessi saga væri sönn alveg þangað til a ég las svörin hérna :')

Re: Af hverju?

í Hátíðir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég trúi ekki á Jesú eða guð (guð skv. biblíunni) en mér finnst æðislegt að halda jól. Þetta er bara stund þar sem að fjölskyldan getur borðað geðveikt góðann mat og krakkarnir geta hoppað og skoppað um af kæti og fengið pakka. Jólin voru allltaf rosaleg “seremónía” hjá mér þegar að ég var yngri en fjölskyldan flutti upp á land og eftir það hafa jólin ekki verið eins stór. En samt finnst mér ennþá best á jólunum :)

Re: mynd

í Myndlist fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fólk er að byðja þig að teikna eitthvað fjölbreyttnara. Þú mátt teikna einhvern fokkin brútal dreka, án gríns :)

Re: Feminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvernig eru trúarbrögð “inni” núna?

Re: Feminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er hinsvegar rétt :) En það er ekki með neinu nóti hægt að segja að hann hafi stofnað feministmann.. eins og einn hér að ofan segir.

Re: Sambönd? Vesen?

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég fatta ekki fólk sem gerir drama úr öllu og lifir inni í einhverri lélegri Hollywood mynd. En það fylgir oft svona unglingasamböndum einhver drama..

Re: Rómantískt Kvöld í boði

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ólíkt stelpum þá eiga strákar auðveldara með að vernda sig..

Re: Feminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hann stofnaði ekki feminismann.. og ég var heldur ekki að gagnrýna FEMINISMA heldur FEMINSTAFÉLAG ÍSLANDS

Re: Feminismi

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Feministafélag Íslands berst ekki fyrir jafnrétti kynjanna. Þau vilja kynlaust samfélag.. eða kvenveldi. Þetta félag er eingöngu setið heimskum tussum sem hafa ekki fengið það í laaaangann tíma eða eihverjum plebbum sem eru kúgaðir af konunum sínum. Eins og Georg í næturvaktinni sagði: (við strákinn) “Þú ert bara í þessu félagi því að þú villt riðlast á henni(stelpunni)” og við stelpuna sagði hann: “Og þú er í þessu félagi því að þú ert reið, meðalgreind ung stúlka sem að hefur allt of...

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hef ekkert þannig séð á móti drykkju.. ég tók bara svona til orða. Að vera skítsama um framtíðina sína sýnir fram á það að sá einstaklingur nennir greinilega ekki að stunda skóla og er þarf að leiðandi letingi. Að hugsa um framtíðina er eitthvað sem fólk gerir sem tekur sig alvarlega og er ekki skítsama hvað verður um það.

Re: www.thevikingbay.org

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Assholes? Afsakaðu en ert þú eitthvað pirraður?

Re: Djöfull hata ég þetta pakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
enlightened er að vera upplýstur :) Og já þetta fólk er heimskt og barnalegt og varast skal að taka það alvarlega.

Re: Hvað fariði í mörg próf ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
10 próf og tvö búin.

Re: Squat Til You Puke

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já hann svaraði bara eftir að ég sagði þetta :)

Re: Squat Til You Puke

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þú verður nú bara að afsaka mig en þetta svaraði enganveginn spurningu minni..

Re: Squat Til You Puke

í Heilsa fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvað er animalpak?

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei enda enginn að segja það.. en þessi laun munu ekki duga lengi því get ég lofað þér ;)

Re: Afhverju eru þið í skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
En ef þú klára bara skóla og færð þér góða vinnu þá ertu kannski með aðeins meira en 180 þúsund á mánuði.. Það kemur alltaf sá tími að þú villt kannski eignast börn.. og gera eitthvað í lífinu og þá er 180 þúsund á mánuði ekki nóg

Re: Adolf H,R

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 1 mánuði
Afhverju er enginn annar búinn að gera það? Kannski því að heimurinn lærði af þessu og engin mun láta neinn komast upp með það að ráðast inn í önnur lönd að ástæðulausu. Það gæti ekkert himpigimp bara ráðist inn í Póland í dag og ekkert yrði gert í því..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok