Hvert er álit ykkar á sjálfum ykkur? Ég er bara fínn peyji, þrjóskur stundum en oftast mjög glaðlyndur og ánægður. eruð þið með gott sjálfstraust? Það er í toppstandi! finnst ykkur þið falleg, sæt, venjuleg, ljót? Mér finnst ég nú ekki beint fallegur eða sætur, enda eru það stelpur sem að eiga dæma um það. En ætli ég sé ekki bara svona meðal.. hvað eruð þið sáttust með í útliti ykkar? Líkamsbyggingu og hárið. hvað eruð þið ósáttust með? (just to be fair) Ég mætti grennast aðeins, en annars...