Þess vegna er fáránlegt að draga þá ályktun að bara vegna þess að þú telur þig hafa meiri sjálfsaga en aðrir og getur spilað tölvuleiki í hófi að það sé eina ástæðan fyrir því að þú sért ekki fíkill. Það gæti líka spilað inn í að þú færð ekki eins mikið út úr því að spila tölvuleiki og finnur því ekki fyrir eins mikilli þörf að spila, sem gerir þér auðveldara fyrir að neita sjálfum þér um þá ánægju (og kannski hjálpar sjálfsagin þar líka). Málið er að ég fæ mjög mikið úr því að spila...