Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér. Raunin er sú að áróður er að hafa sí meiri áhrif á fólk, sérstaklega ung fólk. Áróður t.d. í bíómyndum, heitustu poppböndunum, tískublöðum o.s.fv. En ég mundi samt ekki segja að fólk sé bara orðið að ósjálfstæðum vélmennum undir stjórn samfélagsins. Það eru ennþá margir skarpir krakkar þarna úti sem eru sjálfstæðir og fara ekki eftir settum stöðlum um það hvað sé rétt og rangt, hvað sé fallegt og ljótt. Ég veit ekki um þig en ég þekki fullt af fólki sem...