Mhm. Ef jörðin er baun á miðpunkti á knattspyrnuvelli þá er sólin körfubolti á marklínunni og plútó er hrísgrjón 4 km upp í loftið. Það er bara okkar sólkerfi og það er minna en ljós fer á degi. Hvað þá eins og Sloan múrinn sem er stærsta samansafn í heimnum sem vitað er um. Hann er 1,37 milljarðar ljósár að lengd.. fáranlega stórt.