Nei, þótt að mér finnist eitthvað ekki fyndið sem að þér finnst augljóslega fyndið þýðir ekki að það vanti í mig allan húmor og hvað þá allt.. mér finnst: hann étur kettlinga… og börnBara ekki fyndið, þess vegna snéri ég upp á brandarann með einhverri leiðinlegri setningu. Fyrirgefðu. Hins vegar finnst mér explosm húmorinn og myndirnar með köttunum fyndið, ég hef húmor fyrir því.