Guð minn góður hvað íslenskt sjónvarp ER LÉLEGT!! Eina sem stöð 2 kann er að herma eftir erlendi efni, Idol, tekinn, x-factor og þetta hjá kompás. Þeir eru að bjóða barnaníðingum heim og þar mætir fréttamaður og fer að yfirheyra barnaníðinginn. Þetta er fáránlegt, stöð tvö ég bið ykkur, farið og finnið ykkar eigin efni aumingjar!