Góðan dag, ég vill taka það fram að ég er mjög fáfróður um tölvur og bið þessvegna ykkur um hjálp. Ég á um það bil tveggja ára gamla tölvu. Og ég var að kaupa mér leikinn Bioshock sem margir ættu að kannast við. Málið er að hún höndlar bara ekki leikinn, hann hikstar og er hræðilega lengi að loadast, hvað er til ráðs? Er nóg að bæta bara vinnsluminnið? Eða þarf ég nýjann örgjörva? Vonast eftir góður ráðum og ef þið vitið um góðan stað þar sem að ég get keypt þetta á lágu verði, endilega...