jaaa ég man að þegar ég var í 7unda bekk fékk ég bækling um rétt minn. En vá það er ekki eins og þeir eru að lemja þig þessir lögregluþjónar ef að þeir væru að brjóta eithvað alvarlega á rétti þínum mundiru vita það. Auðvitað er það ekki rétt af þeim að brjóta á rétti þínum t.d með því að koma inní partí óboðnir og stöðva ólögleg athæfi, er það ekki svipað og að drekka undir lögaldri. Þeir meiga ekki brjóta lögin , og það má kæra þá ef þeir gera það rétt eins og annað fólk fyrir að gera það.