Guð er dauður, við sjáum um okkur sjálf, við erum okkar eigin herrar… og allt það. Er þá siðferði no more sem hugtak? Auðvita eru gildi ekki algild.. en eru þau þá algjörlega afstæð? Þótt mikill virðist munurinn á gildum hina mismunandi þjóða með mismunandi menningu og sögu, þá virðist sem við þurfum þó alltaf eitt, ef skaða á annan mann; ástæðu. Sama hversu fáránlegar ástæðurnar megi virðist, verður hún að vera. Við erum knúin af ástæðu og þurfum ástæður. Getum við ekki sagt að siðferði...