Af hverju vilja allir alltaf hoppa í samband? Ég mundi vilja gefa mér góðan tíma áður en ég færi í eitthvað samband, alveg nokkra mánuði. Meina, það er alveg fínt að kyssast og knúsast eða bara what ever, þarf ekki alltaf að vera einhver hrikalegur alvarleiki í öllu. En bara mín skoðun.