Þið voruð að tala um það á einhverjum kork hér að neðan að Alexandra og Alan séu Spauldingarnir sem sýni ekki tilfiningar sínar, að það sé veikleikamerki, eða eitthvað álíka. Hvað var Alexandra að gera í þættinum í dag en að láta eins og aumingi, dreyma svona fáránlega hluti? Og hvað þá Alan, að missa sig af “ást” á fyrsta kvennmanninum sem hann sér eftir að hann kemur úr fangelsinu? Ekki það að ég sé að verja Nick, og Mindy ætti að hækka í áliti hjá þér núna, hún notfærði sér það ekki þegar...