Roger er ekki dauður, hann er “með” Alan í sínu braski. David er að reyna að finna út hverjir eru að gera Dylan allan þennan skaða, hann og Kat eru hætt saman, hún er einhversstaðar (Harvard minnir mig) með nýjum gæja. Við vitum það ekki, hann sjálfur trúir því, og allar vísbendingarnar benda á hann eins og er. Þessu sömu og eru að reyna að eyðileggja fyrir Dylan, en í þættinum í dag voru þeir að leita að David. Og nei, Alan er ekki veikur, þetta er allt lygi.