Ég held að hún geri fleiri bækur, kannski sona 9, því að í bókunum plantar hún ýmsum getgátum í hausinn á lesendum, og ég persónulega hálfpartinn heimta að hún svari sem flestum af þeim. Kannski tekst henni það, miðað við hvað bækurnar eru langar. Ef henni tekst það í sjö bókum, þá vil ég fá a.m.k. einna bók sem segir frá einu ári í lífi þeirra eftir skólann. Það getur vel verið að hún geri það, bæði af því að hún segist hafa mjög gaman af því að skrifa bækurnar, og af því að bækurnar eru...