Það var meira þar á bakvið, Maureen var í skála þeirra Bauer hjóna, og vildi ekki láta trufla sig, hún fann bréfið frá Lillian þar sem hún segist hafa sofið hjá Ed, og vildi ekki að neinn finndi sig, hringdi samt í Vanessu. Vanessa sagði svo Ed hvar Maureen var, hann fór til hennar, þau rifust, hún fór uppí bíl sinn og keyrði, það var hálka og óveður, hún rann til, klessti á tré og slasaðist, Ed elti hana og kom að sjúkrabílnum. Maureen dó svo seinna á Cedars, þannig að það eru fjórar...