Einmitt, oftast kemur mikið inn fyrst þegar nýtt er sett inná, t.d. þessi korkur, og með honum fylgdu greinar. Getur brunnið illa yfir sig, þegar fólk hættir að senda inn greinar, hugsar bara sem svo að einhver annar geri það. Galdurinn er að halda bara jöfnu dampi, grein og grein inn, korkar koma reglulega, o.s.f.v. Og það að O.C. verði gert að sér áhugamáli kemur ekki til greina, ef maður hugsar hlutlaust um þetta. Meina, Friends er sér afþví að þeir þættir eru bara sér á báti, alveg...