Legg til að keppnin verði endurskýrð, NÁGRANA-vision, því það er einmitt málið, nágranapólítík og ekkert annað. Meina, Frakkar sungu á frönsku, og fengu bara stig frá nágranalöndum sínum, helst frönskumælandi löndum. Ekkert annað en taktík hjá þeim að syngja á frönsku. Vinna kannski ekki, en eru oftast í aðalkeppninni. Og Rússland, lélegt lag, reið upp stigalistan á baki nágranaríkjanna sem eitt sinn voru partur af landinu. Ekkert Euro- eða Júgóvision, eins og fólk hefur stungið uppá, heldur...