*ræski mig vel, og vara við SPOILERUM* Um leið og ég sá einhvern gefa PB 2 stjörnur af 5 varð ég að lesa þá grein, til að fá rökin á bak við það. Gott og vel, þátturinn er ekki fullkominn, en ég persónulega gæfi honum 3,5 eða 4 stjörnur, get ekki alveg ákveðið mig. En… Handritshöfundar, ásamt höfundi þáttarins eru ótrúlega ófrumlegir einstaklingar sem ná að halda þáttinum uppi vegna þess að óreyndir sjónvarpsáhorfendur eru hrifnir að þessu. Á maður að móðgast af þessu seinasta? Tek þetta...