Bestu boxarar allra tíma… Paul Ingle á ekki heima í þeim flokki. Þeir sem að mínu mati eiga heima þar eru t.d. Ali, Tyson, Marciano að sjálfsögðu, Sugar Ray Robinson og Holmes. Þungaviktarboxarar hafa alltaf verið mest í sviðsljósinu. Sá sem hefur að mínu mati mesta hjarta allra tíma er á efa George Foreman. <BR