Ég er sammála vegna þess að TNF er fataframleiðandi og framleiða líka eitthvað af bakpokum og skóm, en Petzl framleiðir Klifurbúnað og eitthvað af ljósum o.fl. Það er ekki hægt að bera Petzl og TNF saman. Hægt er að segja “Hvaða klifurmerki er best?” og hafa möguleikana Petzl, Black Diamond, Simond og Camp eða eitthvað í þeim dúr en það er mjög erfitt að segja til um hvaða útivistarmerki er “best”