Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mansonfan
Mansonfan Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
250 stig
Will there ever be a boy born who can swim faster than a shark?

Re: Hypnotize

í Rokk fyrir 19 árum
Ætla bara að bæta því við að þeir sem þola ekki röddina í Daron geta bara gefist upp á System. Þeir eru ekkert að fara að breyta þessum stíl sínum. Það er heldur ekkert mikið mark takandi á gagnrýnum sem snúast um að skíta yfir lagið ef að Daron syngur í því. Ég er hinsvegar að fýla þetta í botn þannig að mér líður ágætlega…

Re: Hypnotize

í Rokk fyrir 19 árum
Mjög góður diskur. Vicinity of obsenity er einfaldlega æðislegt lag. Það er svo frumlegt og sniðugt að það er ótrúlegt. System of a down er einhver frumlegast rokkhljómsveit sem hefur komið fram. Annars er þessi plata mun rokkaðari heldur en Mezmerize. Held að Hypnotize sé frekar svona plata sem að vex við hverja hlustun.

Re: Versta lag allra tíma?

í Tilveran fyrir 19 árum
it's my life með Jon bon jovi

Re: Auddi hálfviti!

í Tilveran fyrir 19 árum
Voðalega eru þið dómhörð elskurnar mínar.

Re: Skattur á bensín!!!

í Tilveran fyrir 19 árum
Það er einstaklega óábyrgt að vilja lækka skatta á eldsneyti. Olía mun á innan við hundrað árum klárast og á meðan að við ofnotum hana þá sitjum við bara hjá og vonum að einhver klár vísindamaður reddi þessu og komi með annað eldsneyti. Ef að skattur á eldsneyti væri ekki til staðar myndum við keyra meira og olían myndi klárast fyrr. Það leiðir eingöngu til þess að á endanum verður olía munaðarvara sem fólk mun berjast um. Meira að segja er sú þjóð sem er með lægstan skatt á eldsneyti,...

Re: Eru hernaðaraðgerðir einhverntímann réttlátanlegar?

í Deiglan fyrir 19 árum
Hver er sönnunin fyrir opinberu samsæriskenningunni?

Re: Eru hernaðaraðgerðir einhverntímann réttlátanlegar?

í Deiglan fyrir 19 árum
Hver er sönnunin fyrir opinberu skýringunni?

Re: 10 Falleg lög

í Músík almennt fyrir 19 árum
það er gaman að vera ruglaður….

Re: 10 Falleg lög

í Músík almennt fyrir 19 árum
damn…átti að vera Rose OF Sharyn…svo er ég auðvitað að gleyma Sigur Rós…

Re: 10 Falleg lög

í Músík almennt fyrir 19 árum
There is a light that never goes out - The Smiths (flottasta ástarlag ever!) Fade to black - Metallica Coma white - Marilyn Manson Morrisey - I have forgiven Jesus The last day on earth (live) - Marilyn Manson Somebody to love - Queen Rómeo og Júlía - Bubbi Yellow ledbetter - Pearl Jam Rose og Sharyn - Killswitch Engage Winner takes it all - ABBA …og örugglega fullt af fleiri lögum sem ég man ekki eftir í augnablikinu…

Re: Svarthöfði reynir að lesa hug þinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
tók hann 14 spurningar að fatta ljósaperu…en 30 spurningar að fatta strokleður.

Re: Trailerer í háhraða

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
bíddu nú við…ertu að segja mér það að ef ég fer á www.apple.com/trailers og skoði trailera þá sé það innanlands niðurhal? Hef ég lifað í misskilningi?

Re: Það verða allir....

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég var nú bara að tala um nýlegu greinarnar sem tengjast þessu. Ekki bara greinina “kellingar”. Ég biðst einnig velvirðingar á að hafa sett linkinn í þolfall. Það var ekki viljandi.

Re: Bergur

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér finnst þetta sjúklega fyndið. Hér er sko grínisti á ferð.

Re: Saga System Of A Down

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
sorry…gerði punkta á eftir linknum eins og asni www.soadfans.com

Re: Saga System Of A Down

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að heyra lagið hypnotize sem er fyrsti síngúllinn af plötunni. Mjög gott lag. Töluvert öðruvísi en nokkuð sem var á mezmerize. Held að það sé linkur á þetta lag inn á www.soadfans.com… Annars fín grein um eina bestu hljómsveit í heimi.

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er ógnvekjandi hversu mikið er af dómhörðu og óþroskuðu liði hérna á huga. Skammist ykkar.

Re: Aron Pálma ekki heim !! Hin hliðin á sögunni

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þeir sem eru sammála dóminum sem Aron Pálmi fékk eru viðurstyggilegar mannverur. Ég fordæmi heimsku ykkar.

Re: Sin City á DVD

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sin city 2 og 3 eiga að koma þannig að þér er óhætt að þakka gupi fyrir aðstoðina….

Re: World Trade Center

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þeir gerðu þetta sjálfir til að réttlæta innrás í afganistan…

Re: Undirskrift ÞÍN kemur System of a Down til landsins, kvittið

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Allt í lagi. Vil þá gjarnan að hann skrifi að Dabbi hefði betur sleppt því að skrifa skáldsögur. Ég get svarið það. Að skrifa í algerri fávisku um þessa hljómsveit. Að vera illa við þá vegna þess að þeir hafa yfirleitt skoðanir. Fólk er alltaf að reyna að hafa áhrif hvort sem það er í gegnum tónlist eða ekki. Ég ber mikla virðingu fyrir System of a down þó ég sé ekki alltaf sammála þeim. Þeir semja bara tónlist um það sem stendur þeim næst. Britney Spears semur um það sem henni er næst. Ekki...

Re: Undirskrift ÞÍN kemur System of a Down til landsins, kvittið

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
En og aftur sannaru stórkostlega fávisku þína Skuggi85. Ekki er Bush að hegða sér eins og tónlistarmaður? Mega meðlimir System of a down ekki hafa skoðanir? Listamenn eiga semsagt að halda sig við list og stjórnmálamenn við stjórnmál. Hvað segir þú þá um hetjuna þína Davið Oddsson sem skrifaði skáldsögur? Mikið ertu agalega vitlaus maður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok