Það er ekki rétt að Marx hafi viljað að einhverskonar elíta gáfumanna myndi stjórna öllum í krafti ríkisins. Það var eitthvað sem Lenín vildi (með “frábærum” árangri). Marx vildi vissulega að til að byrja með þyrftu einhverjir að ráða til að skipuleggja og svo myndi ríkið smá saman hverfa. Auðvitað á einstaklingurinn að ráða sjálfum sér. Hann á að ráða eiginn starfsferli, hvaða sjónvarpsstöð hann horfir á, hvaða maka hann velur og svo framvegis. Hann á hinsvegar ekki að fá krónu fyrir það....