Já,án gríns, ég hef heyrt fólk segja þetta. Þetta fellur í flokk með öðru fagurgalamáli eins og ,,Hann var að vera að standa sig vel", þar sem sögnin að vera er þá notuð sem hjálparsögn með sjálfri sér :P.
Þegar ég var í CM 03/04 í denn féll Liverpool á 2 tímabili hjá mér (Var Man Utd) en vann samt UEFA bikarinn. Það sem var fyndnast við það var að í lokaumferðinni þurftu þeir að tapa á heimavelli gegn Wolves og úrslit í 4 öðrum leikjum að falla þeim í óhag…og það gerðist!¡
Hér er linkur á nákvæmlega 121 taktík fyrir þennan leik, þar af 2 eftir sjálfan mig. Unzippar í Tactic möppuna í C:/Program Files/Championship Manager 01/02 :)
Ósoilandi hrúga af úldnandi skít eins og allir fifa leikirnir frá og með 2001 leiknum. Eins og mér fannst þeir gömlu, sérstaklega Road to world cup 98 og 99 góðir, þá hafa þeir bara verið svo lélegir síðustu ár að ég held mig fjarri leikjatölvum með fifa leik í :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..